Hae hó
Sit hérna í skólanum í almenningstolvu ad hlusta á nýja lagid hans Svavars á medan ég blogga.
Ég er ennthá ad venjast nýju gleraugunum mínum og mig svimar svona nokkurn veginn all the time. Thau eru soldid sterkari en sídustu gleraugu og ég tharf alltaf ad vera ad taka thau af mér og setja thau á mig eftir thví hvad ég er ad gera, frekar pirrandi.
Í morgun laerdi ég fullt af nýjum ordum í spaensku og vid vorum í bekknum ad laera ad lýsa persónu (hagir og útlit). Thetta hér var sérstaklega áhugavert:
Soltera = Einhleyp
Casada = Gift
Divorciado = Skilin
Viuda = Gift en í daudu hjonabandi....
...Ha?? er til ord yfir thad á Spáni.....klikkad madur. En audvitad hafdi ég miskilid "adeins" útskýringarnar hjá kennaranum. Thetta er audvitad ad EKKJA en ekki gift í daudu sambandi...COME ON EVA!!!
Ég komst ad thví í gaer ad thad er tískuvika hér í Barcelona thessa vikuna. Ég sá ad thad er eitthvad show tengt thví annad kvold med performance frá "Chicks on Speed". Vaeri vel til í ad sjá thad. Á reyndar bara eitt lag med theim sem ég fíla ýkt mikid thannid ad thad segir kannski ekki allt um thaer. Hmmm var ad kíkja á dóma um thaer a amazon og hér er brot úr einum:
"Normally, I'm quite an open minded a guy, listening to everything from Kanye West to Slipknot but this, is, without a doubt, some of the worst 'music' you are likely to come to across in a long long time" Haahahahaha interesting. Thetta gaeti thá verid ágaetis lífsreynsla thannid ad madur laeri ad meta thad góda í lífinu híhíhí.
Thór kemur heim á morgun og ég vona ad vid forum ad skoda borgina um helgina, hofum verid frekar lot vid thad, líka ekki mikill tími thegar ég er í skólanum og Thór í vinnu.
Ég reddadi gasinu í gaer hjá mér á einfaldan hátt. Ég thurfti ekki annad en ad taka úr sambandi og stinga í samband aftur. Svona aularedding eins og med tolvur.
Ég er núna ad lesa "Deception Point" eftir Dan Brown og ég aetladi ekki ad geta lagt frá mér bókina í gaer....mjoooog spennandi og allt odruvísi en Da Vinci Code. Maeli endregid med henni. Jaeja best ad koma sér heim...eda í raektina, er sko ad byrja ad múskla mig upp fyrir bikiníid í sumar hehehe.
Verid hress og bless
Eva Desiñadora
vista-blogga-senda blogg
2 Comments:
Hæ Eva mín, þetta er nú alveg frábært hjá þér.
kv.
Mamma
Farinn að hlakka til að heyra í ykkur á SKYPE!!!
Toggi
Post a Comment