Thad hefur verid tekin ákvordun af litlu heilasellunum í búinu mínu - á morgun verdur keypt ný fartolva handa sjálfri mér - HÚRRA HÚRRA HÚRRA
Hérna er gripurinn hallelúja
ýttu til ad skoda
Thetta er útskriftarhaustjólagjof til mín frá mér og ég get ekki bedid eftir ad fara í búdina og segja "uno ordenador gracias"
Enga ofund, allir sem vilja geta komid í heimsókn og prófad gripinn;) Sófinn er laus fram ad jólum, fyrir utan naestu helgi, thá kemur Ásgeir vinnufélagi Thors í heimsókn yfir helgi.
Vona ad ég fái gripinn afhendan á morgun thannig ad ég geti bloggad Vigo ferdabloggid og sett inn skrilljón myndir.
Mummi bródir og Alma og krakkarnir eru as we speak á leid heim til Íslands. Hollandsdvol lokid og vid tekur Íslenskur blákaldur hversdagsleiki - aaaalvarleg dramatík!!! Ég daudofunda thau ad vera ad fara ad fá lambalaeri og hrygg í kvoldmat í kvold og hitta mommu og pabba gista í Skerjó í herberginu mínu!!!!
En ég mun njóta thess um jólin - fer ekki ad koma tími á ad dusta rykid af jólaplotunum? Ég held thad nú. Ég hlusta kannski á 2 eda 3 velvalin jólalog í nýju tolvunni á morgun, eitt íslenskt, eitt amerískt og eitt althjódlegt jólalag, kannski spaenskt, thad vaeri vid haefi....Feliz Navidad...á thad orugglega...
Gledileg jól,
Eva
vista-blogga-senda blogg
4 Comments:
Ég ætla samt að öfunda þig. Ég geri kannski slíkt hið sama næsta haust, þegar ég verð útskrifuð.
Ég vissi ad thú myndir kommenta!!!! :):):):)
Ég var einmitt ad rifja upp hvílík hátíd thad var thegar vid fórum saman og keyptum okkur tolvur í stíl;) Paeldídí marrr fjogur ár sídan, naestum upp á dag!
mér finnst að það eigi að vera skilda að fá almennilega útskrifargjöf frá sjálfum sér... ég geri eitthvað slíkt næst..
Kveðja
Ingibjörg frænksa
Já, það er rétt!!
Post a Comment