19. janúar 2007

Strætó skítarætó

Fargjöld í Strætó
hækka að meðaltali
um 10%

LinkSegið mér hvers konar vit er í því á Strætó í Reykjavík að hækka fargjaldið sitt úr 250 kr. í 280 kr. á meðan Akureyrarbær veitir nú ókeypis strætóþjónustu.
Mér finnst þetta bjánalegt og á engan hátt til þess að auka aðsókn í strætó. Ég var farin að hlakka til þess að strætó hér myndi gera það sama og á Akureyri og ég sá fyrir mér að bíllinn yrði skilinn eftir heima því þá yrði fyrst hagstæðara að fara í strætó frekar en með bíl. Með þessu móti er ennþá dýrara að taka strætó heldur en að nota bílinn.



vista-blogga-senda blogg

0 Comments: