12. mars 2007

Verðlaunabás


Ég er að springa úr stolti í hjarta eftir helgina eftir að hafa unnið til þriðju verðlauna fyrir básinn sem ég hannaði fyrir Rue de Net.


Hér má sjá Mumma bróður taka við verðlaununum alveg rífandi stoltur.
Til hamingju Rue de net og til hamingju ég!!!
Takk allir sem hjálpuðust að:)



vista-blogga-senda blogg

6 Comments:

Jonni said...

Congrats!! Leiðinlegt að geta ekki séð þetta up-close. Verð að láta Flickr myndirnar duga :P

Pabbi fær hard-on!!

Nafnlaus said...

Til hamingju elsku frænka!! kv ig

Drífa Þöll said...

hæ skutla! til lukku með 3ja sætið! ég er mega stolt af þér. knús d.

Nafnlaus said...

til hammó! hann er líka geðveikt töff! :D

Nafnlaus said...

Hamingjuóskir...kemur samt ekki á óvart þar sem þetta var flottasti básinn.

Solla said...

Þú ert svo klár!