4. júlí 2007

Thank God for Global Warming

eins og Siggvatur vinur hans Þórs sagði um daginn. Ég er að uppgötva puttasvita sem klístrar mig við lyklaborðið og ég bý ekki yfir lausnum vegna þessa. Ég er ótrúlega líkamsklístruð eitthvað alls staðar. Get ekki verið í skóm því ég festist bara við þá, langar helst að vera bara á nærbuxum við tölvuna en þá yrði það líklega soldið vandræðalegt fyrir samstarfsmenn mína. Einhver ráð fyrir utan viftur og opna glugga því þau ráð eru í notkun.



vista-blogga-senda blogg

2 Comments:

Drífa Þöll said...

hvað með kælisprey eins og fótboltamennirnir nota? annars er bara að flytja til á svalbarða, eina leiðin...

Gudny said...

Bíddu, bjóst þú ekki á Spáni.... ;) Ertu búin að gleyma þessu? Annars gaman að sjá að þú ert mætt aftur til leiks!