16. október 2007

Jólin koma...jólin koma

Það er kominn miður október og ekki seinna vænna að fara að minna sig pínulítið á jólin. Ég spilaði fyrsta jólalagið á laugardaginn. "Það er allt breytt vegna þín...þú komst með jólin til mííín til mín til mín" og svo tók ég annað í dag "Santa baby" með Eartha Kitt, hún er kúl:)

Ætlið þið á Airwaves næstu helgi. Ef svo er, ekki þá klikka á því að kíkja á Hraun á föstudagskvöldið í Listasafni Reykjavíkur. Hver veit, kannski verður gestasöngvari með þeim ;)



vista-blogga-senda blogg

0 Comments: