18. apríl 2008

Hvar eigum við að halda keppnina?



Mér finnst þetta skemmtilegt myndband, finnst það góð hugmynd að vera með þetta á léttu nótunum. Svo finnst mér snilld þegar diskókúlan dettur í lokin, svona eins og hann hafi drepið diskóið hehehe ;)



vista-blogga-senda blogg

1 Comment:

Nafnlaus said...

þetta er algjört æði .. fer svona feelgood tilfining yfir mann 80´s var tíminn :) no worries in the world

af hverju gerir hollywood ekki lengur svona classa myndir hmmm...

takk fyrir eva mín fyrir trip down the memory line

hilla pilla