Eru ekki allir komnir í jólagírinn?
Ég er löööngu komin í hann. Búin að skreyta og kaupa flestar jólagjafir og já pakka þeim næstum öllum inn.
Það er ekkert betra til að koma sér í jólaskap en að fara á jólatónleika. Ég býð ykkur öllum að koma á jólatónleika í skólanum mínum á laugardaginn og hlusta á alls konar jólatónlist og þar á meðal ykkar einlægustu.
Tónleikarnir hefjast klukkan 14:00 og er eru alveg ókeypis, bjóði aðrir betur.
Staðsetning: Rauðagerði 27
HLAKKA TIL AÐ SJÁ YKKUR! :)
ps. Þið ykkar sem ég er að fara á jólahlaðborð með um helgina, sorrý, ég missi af föstudeginum og ég fyrirgef ykkur alveg að mæta ekki á tónleikana:) Sjáumst í stuði seinni part laugardags:)
vista-blogga-senda blogg
0 Comments:
Post a Comment