Af Mogganum:
"Hvenær er maður orðinn seinn?
Vísindamenn hafa loksins komist að því hvað „seint“ merkir: Tíu mínútur og 17 sekúndur. Það er tímaþröskuldurinn þegar fólki finnst að meðaltali að það þurfi að hringja og láta vita að það verði seint fyrir. En um 10% fólks fer ekki að hugsa um að tilkynna sig of seint fyrr en heilum hálftíma eftir að umsaminn stefnumótstími er liðinn."
....en hvað með "fashionably late"? Gildir það sama þar?
vista-blogga-senda blogg
0 Comments:
Post a Comment