29. maí 2005

Stund milli striða

Nú er loksins stórverkefni númer 2 lokið í skólanum hjá mér og ég get kannski farið að gefa mér tíma í að blogga um eitthvað merkilegra en gúrkutíð í íslenskum fjölmiðlum. En ég ætla ekki að gera það akkúrat núna af því að ég er svo löt akkúrat núna og ennþá að jafna mig eftir hryllingsmyndina "the grudge" úff hvað hún var eitthvað krípí en samt eiginlega ekki um neitt.
Það fara að koma nýjar myndir inn á myndasíðuna fljótlega, er að skella þessu saman hjá mér:)
Bless og plís ekkert stress ókey?
Eva (alveg sallaróleg)



vista-blogga-senda blogg

0 Comments: