17. júní 2005

Fimm fellu i ómegin

Hvað er að gerast??? Er ég að missa af svakalegum sautjánda júní eða hvað???
Dagurinn hefur aldrei verið venjulegri hjá mér og lítil þjóðhátíðarstemning:
• Fór í bæinn að skoða húsnæði fyrir lokaverkefnið mitt - sem er hönnun á veitingastað
• Fyrst ég var í bænum skrapp ég alveg ÓVART í H&M og keypti mér gallabuxur, bol og veski ....alveg ÓVART
• Fór í skólann og kynnti hugmyndirnar mínar og fékk gott feedback
• Borðaði indverkskan hér fyrir utan með Þór
• Tókum okkur spólu (A series of unfortunate events) með Jim Carrey - flott og skemmtileg mynd
• Fórum að sofa þrátt fyrir tónleikahald fyrir utan gluggan hjá okkur - það var einhver hátíð í gangi.

....og á meðan allt þetta er að gerast er 20 stiga hiti á þjóðhátíðardegi Íslendga á klakanum og 5 falla í ómeginn og ég missi af þessu öllu saman.



vista-blogga-senda blogg

2 Comments:

Nafnlaus said...

hva....þú ert nýbúin að segja mér að þú sért í gallabuxnabindindi..það fór fyrir lítið í H&M .)

Skoffínið said...

Já þetta gengur ekki lengur!!! Ég er að fatta að ég er H&M-aholic