8. nóvember 2005

blogg hingað og þangað

Þið vitið hvernig þetta er þegar maður fer inn á blogg hjá vinum sínum og svo dettur maður inn í það að lesa blogg hjá vinum vina manns, bara fyrir algera tilviljun (skemmtilegir þessir linkar sko). Allavega þá var ég á blogginu hans Svavars og datt þaðan inn í bloggið hjá Pálínu og þar er hún að telja upp klukkstaðreyndir, eins og allir heilvita bloggarar gera. Þar segir hún að hún endi eiginlega alltaf á Boomkickers á djamminu....... Hvað er Boomkickers??? Er það heitasti staðurinn í dag? Er þessi staður í Reykjavíkinni? Djö ég er að verða djammgræn í útlandinu:(



vista-blogga-senda blogg

0 Comments: