ég er búin að vera lítið við á blogginu upp á síðkastið. Var í Prag í viku og kom síðasta föstudag. Var svo á ströndinni og að djamma um helgina og mátti ekkert vera að neinu bloggi. Svo núna er brjálað að gera í lógóvinnu fyrir hinn og þennan. Blogga eins fljótt og auðið er:)
vista-blogga-senda blogg
2 Comments:
hæ ég er greinilega ekki tæknitútta. var að senda þér meil í misgripum fyrir að pósta mína skoðun hér inn. pósturinn var beisikklí svona: bloggaðu oftar!
lov jú.
Halló skúbbídú
Sakna þess að sjá ekkert á blogginu.... Hlakka til þegar þú hefur meiri tíma
Post a Comment