9. júlí 2007

Það koma dagar...


...þegar maður er þreyttari en vanalega. Ég vil meina að þetta hafi eitthvað með veðrið að gera, lægðir, hægðir og svoleiðis.


Dagurinn í dag er einn slíkur. Ég á grínlaust erfitt með að halda augunum opnum fyrir framan tölvuna þó að ég hafi fullkomlega áhuga á því sem ég er að fást við. Ég geri ekki annað en að geispa og hugsa hvenær ég get farið heim í dag. Er ég ein um þetta eða eru fleiri á sama veðursvæði og ég að díla við sama vandamál þessa stundina?

Spurning um að prófa eldspítutrikkið og glenna upp augun.



vista-blogga-senda blogg

1 Comment:

Laila said...

Veðrið gerir/hefur hægðir hihihi

orðin þreytt fyrir framan tölvuna og með aulahúmor