16. júlí 2007

Mummi Maraþon!

Hann stóri bróðir sigrar heiminn enn og aftur á þessu ári. Hann hljóp Kaupmannahafnarmaraþon í vor og núna síðasta afrekið var að hlaupa Laugavegshlaupið sem eru litlir 55 km á 6:15:54. Hann var í 10. sæti í sínum aldursflokki, sveitin hans í 8. sæti og af öllum 133 keppendum þá var hann í 39 sæti. Til hamingju Mummi minn:)



vista-blogga-senda blogg

0 Comments: