20. janúar 2008

Snjór og blíða í Suðurhöfum


Ég er í Eyjum og það er gaman:)
Fór á góða koju með Drífu hrífu á föstudaginn og við ákváðum að mála mikið með gömlum málningarkassa sem Drífa átti. Við urðum eins og tvær stórglæsilegar dragdrottningar með eiturbleikar varir og kinnalit. Við settum líka shimmer á Martein Gorm (sem er köttur) því hann var eitthvað svo grár og litlaus við hliðina á okkur drottningunum. Ég held að honum hafi líkað vel make-over-ið.

Við litum nokkurn veginn svona út. Cool huhhh???







vista-blogga-senda blogg

4 Comments:

Drífa Þöll said...

ég get ekki neitað því að við vorum eins smart og nokkur getur orðið. þurfti reyndar ekki mikið til fyrir okkur! takk fyrir gardínuna...

Nafnlaus said...

Fáum við í alvörunni ekki að sjá myndir af ykkur dröttningunum með makeupið?? Var orðin svoooo spennt.

Skoffínið said...

lol - já ef ég kynni að færa myndir af símanum mínum yfir á tölvuna þá myndi ég skella þeim hérna. Kann það einhver? Er með nokia.

Nafnlaus said...

Nokia PC suite. Sækir það á nokis síðunni. Algerlega nauðsinlegt til að geta símanördast á keppnisskala.