3. desember 2008

Ný leið til hlustunar

Hafið þið prófað að hlusta á tónlistina ykkar í stafrófsröð? Ég er að spá í að hlusta bara á O núna í morgunsárið. Fyrstu lögin verða eftirfarandi:


O
Ode to LA - The Ravonettes
An Ode to Noone - Smashing Pumpkins
Once - Pearl Jam
One - Aimee Mann
One Johnny Cash
...Hér ætti að vera One með U2 en ég á það greinilega ekki, merkilegt!
The One - Trabant
The One 21st - Janet Jackson
One Big Mob - Red Hot Chili Peppers
One Caress - Depeche mode
One Day - Björk
One Day - Sissel
One Day - Randy Crawford
One Day She'll park the car - Mugison
One Day Without - Kerenn Ann
One Drop - Bob Marley


og listinn heldur áfram...frekar flottur þverskurður af tónlist finnst ykkur ekki?



vista-blogga-senda blogg

1 Comment:

Drífa Þöll said...

þetta er fín hugmynd. minnir samt óneitanlega á eitthvað sem sumir einhverfir myndu gera...